xN2014logono122netAðalfundur Bæjarmálafélags Seltjarnarness 2014 19.03.2014

Aðalfundur Bæjarmálafélags Seltjarnarness verður haldinn mánudaginn 31. mars næstkomandi kl. 20. Fundurinn verður haldinn að Austurströnd 1 (fundarsal Framkvæmda- og þjónustumiðstöðvar).

Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins.

 

Til baka...