xN2014logono122netÚrslit í prófkjöri Neslistans 20.02.2010

Árni Einarsson sigraði í prófkjöri Neslistans sem fram fór í dag, 20. febrúar 2010. Brynjúlfur Halldórsson hlaut kosningu í annað sæti. Báðir eru varabæjarfulltrúar Neslistans. Átta frambjóðendur gáfu kost á sér í prófkjörinu.

Alls tóku 186 þátt en fyrstu tvö sætin voru bindandi.

Guðrún Helga Brynleifsdóttir, formaður prófkjörsstjórnar.

Til baka...