xN2014logono122netAðalfundur Bæjarmálafélagsins 16.04.2010

Aðalfundur Bæjarmálafélags Seltjarnarness verður haldinn 23. mars 2010 í Blómastofunni við Eiðistorg og hefst fundurinn kl. 20:00.

Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 7.grein í samþykktum félagsins. Auk þess verður lögð fram til afgreiðslu tillaga að skipan Neslistans fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 29. maí næstkomandi.

Félagsgjald fyrir árið 2010 er sem fyrr 2.000,- kr. og greiðist inn á reikning 512-14-101969 (kennitala félagsins er 7004901309). Gott er að senda rafrænt afrit greiðslu úr heimabanka á gjaldkeri@xn.is til staðfestingar.

Til baka...