xN2014logono122netGuðrún Helga ekki með næsta vor 10.12.2009

Guðrún Helga Brynleifsdóttir bæjarfulltrúi Neslistans lýsti því yfir á félagsfundi Bæjarmálafélags Seltjarnarness, sem haldinn var 26.nóvember síðastliðinn, að hún ætlaði sér ekki í framboð í næstu sveitarstjórnarkosningum.

Guðrún Helga hefur verið oddviti Neslista Bæjarmálafélags Seltjarnarness frá árinu 2002. Guðrún hefur einnig starfað í ýmsum nefndum bæjarins kjörtímabilin 2002-2006 og 2006-2010.

Til baka...