xN2014logono122netFélagsfundur Bæjarmálafélags Seltjarnarness 26. nóvember 2009 19.11.2009

Félagsfundur Bæjarmálafélags Seltjarnarness verður haldinn fimmtudaginn 26. nóvember 2009 að Austurströnd 1 (fundarsal Framkvæmda- og þjónustumiðstöðvar) og hefst hann kl. 20:00.

Dagskrá fundarins:

  1. Ákvörðun um fyrirkomulag við skipan framboðs í sveitarstjórnarkosningum 2010.
  2. Kjör afmælisnefndar vegna 20 ára afmælis Bæjarmálafélagsins á næsta ári (23. apríl 2010).
  3. Önnur mál.
 
Til baka...