xN2014logono122netAðalfundur Bæjarmálafélags Seltjarnarness 24. janúar 2008 14.01.2008

Stjórn Bæjarmálafélags Seltjarnarness boðar til aðalfundar fimmtudaginn 24. janúar klukkan 20:00 á bókasafni Seltjarnarness. Gengið er inn um inngang frá torginu á 2. hæð (ekki upp stigann frá verslun Hagkaupa). Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.

Félagsgjald fyrir árið 2008 er sem fyrr 2.000,- kr. Gjaldinu er varið í rekstur félagsins svo sem útgáfa á neti og prenti. Hægt er að greiða gjaldið í bönkum, sparisjóðum eða heimabanka með að leggja inn á reikning 512-26-201195 (kennitala félagsins er 7004901309). Gott er að senda rafrænt afrit greiðslu úr heimabanka á netfangið gjaldkeri@xn.is .

Til baka...