xN2014logono122netNý stjórn Bæjarmálafélagsins 20.04.2010
Brynjúlfur Halldórsson

Á framhaldsaðalfundi Bæjarmálafélags Seltjarnarness sem haldinn var 30. mars síðastliðinn var kjörin ný stjórn til eins árs. Brynjúlfur Halldórsson var endurkjörinn formaður. Aðrir í stjórn voru kjörin: Jens Andrésson, Kristín Ólafsdóttir, Helga C. Reynisdóttir,Erna Bjarnadóttir. Í varastjórn voru kjörin: Árni Einarsson, Felix Ragnarsson, Hafdís Kolbeinsdóttir.

Til baka...