xN2014logono122netNeslistinn birtur 26.04.2010

 

Skipan Neslistans við sveitarstjórnarkosningarnar í vor liggur nú fyrir. Tvö efstu sæti listans skipa Árni Einarsson og Brynjúlfur Halldórsson, sem báðir eru varabæjarfulltrúar Neslista á yfirstandandi kjörtímabili og hlutu bindandi kosningu í opnu prófkjöri sem fór fram í febrúar.

Neslistinn á nú tvo af sjö bæjarfulltrúum á Seltjarnarnesi. Listann er skipaður eftirfarandi: 

1. Árni Einarsson, framkvæmdastjóri; uppeldis- og menntunarfræðingur 
2. Brynjúlfur Halldórsson, matreiðslumeistari 
3. Hildigunnur Gunnarsdóttir, námsráðgjafi og framhaldsskólakennari
4. Hafdís Ósk Kolbeinsdóttir, fjármálastjóri 
5. Felix Ragnarsson, matreiðslumaður
6. Unnur Pálsdóttir, grunnskólakennari
7. Ragnhildur Ingólfsdóttir, arkitekt 
8. Jens Andrésson, öryggisfulltrúi
9. Kristín Ólafsdóttir, sérfræðingur í eiturefnafræði og dósent v/HÍ 
10. Oddur Jónas Jónasson, verslunarmaður og þýðandi 
11. Helga Charlotte Reynisdóttir, leikskólakennari 
12. Halldóra Jóhannesdóttir Sanko, stuðningsfulltrúi
13. Lára Pálsdóttir, félagsráðgjafi og sagnfræðingur 
14. Kristín Halldórsdóttir, fyrrverandi alþingiskona.

Til baka...