xN2014logono122netHugmyndafræðin á Hrólfsskálamel brostin 21.05.2010
Brynjúlfur Halldórsson

 

 Brynjúlfur Halldórsson, sem skipar annað sæti á Neslistanum, segir í grein sem birtist í maíblaði Nesfrétta að hugmyndafræðin við uppbygginguna á Hrólfsskálamel sé brostin. Hátt nýtingarhlutfall og byggingarmagn hafi ráðið ferðinni, en ekki hagsmunir sveitarfélagsins. Brynjúlfur segir að megin verkefni næstu bæjarstjórnar verði að leita leiða til þess að laða að nýja íbúa, ungt fólk og ungar fjölskyldur og bendir á að íbúaþróunin á Seltjarnarnesi sýni að börnum á grunnskólaaldri fækki. Það sé áhyggjuefni.

Sjá greinina alla

Til baka...