xN2014logono122netSjálfstæðisflokkur hélt meirihlutanum, Neslistinn heldur einum bæjarfulltrúa 30.05.2010

Sjálfstæðisflokkurinn hélt meirihluta sínum á Seltjarnarnesi, þrátt fyrir að hafa misst 9% af fylgi sínu frá 2006. Flokkurinn fékk rúm 58% og fimm bæjarfulltrúa. Samfylking fékk tæp 20% og einn mann kjörinn. Neslistinn fékk tæp 16% og einn mann. Framsóknarflokkur fékk 6,5% og náði ekki inn manni.

Bæjarfulltrúar kjörtímabilið 2010-2014 verða:

1. D - Ásgerður Halldórsdóttir  
2. D - Guðmundur Magnússon  
3. S - Margrét Lind Ólafsdóttir  
4. D - Sigrún Edda Jónsdóttir  
5. N - Árni Einarsson  
6. D - Lárus B. Lárusson  
7. D - Bjarni Torfi Álfþórsson
Til baka...