xN2014logono122netBreytt skipan í nefndir 10.10.2012

 

Á fundi bæjarstjórnar 22. ágúst síðastliðinn voru samþykktar breytingar á skipan fulltrúa Neslista og Samfylkingar í nefndir bæjarins samkvæmt samkomulagi sem framboðin gerðu með sér í upphafi kjörtímabilsins um að skiptast á aðal- og varafulltrúum í nefndum að kjörtímabilinu hálfnuðu. Skipan fulltrúa í nefndir út kjörtímabilið verður eftirfarandi:

Félagsmálaráð:

Verður aðalmaður: Halldóra Jóhannesdóttir Neslista.

Verður varamaður og áheyrnarfulltrúi: Laufey Elísabet Gissurardóttir Samfylkingu

Fjárhags- og launanefnd:

Verður aðalmaður: Árni Einarsson Neslista.

Verður varamaður og áheyrnarfulltrúi: Margrét Lind Ólafsdóttir Samfylkingu

Hjúkrunarheimilið Eir – fulltrúaráð

Verður aðalmaður Helga Carlotte Reynisdóttir Neslista

Verður varamaður: Sigurþóra Bergsdóttir Samfylkingu

Íþrótta- og tómstundaráð:

Verður aðalmaður: Eva Margrét Kristinsdóttir Samfylkingu

Verður varamaður og áheyrnarfulltrúi: Felix Ragnarsson Neslista

Jafnréttisnefnd:

Verður aðalmaður: Oddur Jónas Jónasson Neslista

Verður varamaður: Sigurþóra Bergsdóttir Samfylkingu

Menningarnefnd:

Verður aðalmaður: Gunnlaugur Ástgeirsson Samfylkingu

Verður varamaður og áheyrnarfulltrúi: Ragnhildur Ingólfsdóttir Neslista

Samband ísl. sveitarfélaga (SÍS) – Landsþing

Verður aðalmaður: Árni Einarsson Neslista

Verður varamaður: Margrét Lind Ólafsdóttir Samfylkingu

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) – Fulltrúaráð

Verður aðalmaður: Margrét Lind Ólafsdóttir Samfylkingu

Verður varamaður: Árni Einarsson Neslista

Skipulags- og mannvirkjanefnd:

Verður aðalmaður: Stefán Bergmann Samfylkingu

Verður varamaður og áheyrnarfulltrúi: Ragnhildur Ingólfsdóttir Neslista

Stjórn veitustofnana:

Verður aðalmaður: Jens Andrésson Neslista

Verður varamaður og áheyrnarfulltrúi: Magnús Rúnar Dalberg Samfylkingu

Skólanefnd:

Verður aðalmaður: Hildigunnur Gunnarsdóttir Neslista

Verður varamaður og áheyrnarfulltrúi: Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir Samfylkingu

Starfskjaranefnd Starfsmannafélags Seltjarnarness

Verður aðalmaður: Árni Einarsson Neslista

Verður varamaður: Margrét Lind Ólafsdóttir Samfylkingu

Starfsmenntunarsjóður Starfsmannafélags Seltjarnarness – stjórn:

Verður aðalmaður: Árni Einarsson Neslist

Verður varamaður: Margrét Lind Ólafsdóttir Samfylkingu

Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis:

Verður aðalmaður: Magnús Rúnar Dalberg

Verður varamaður: Kristín Ólafsdóttir

Umhverfisnefnd:

Verður aðalmaður: Margrét Lind Ólafsdóttir

Verður varamaður og áheyrnarfulltrúi: Brynjólfur Halldórsson

 

Til baka...