xN2014logono122netGjaldskrár hitaveitu, vatnsveitu og fráveitu hækka 1.nóvember 2012 10.10.2012

Á fundi bæjarstjórnar 12. september 2012 voru samþykktar samhljóða samkvæmt tillögu stjórnar veitustofnana gjaldskrárhækkanir hjá hitaveitu, vatnsveitu og fráveitu. Hækkanirnar taka gildi 1. nóvember næstkomandi.

Gjaldskrá hitaveitu frá 1. nóvember 2012 verður:
Heitt vatn til húshitunar hækkar um 3,00 krónur úr kr. 65,00 í kr. 68,00
Heitt vatn til snjóbræðslu hækkar um 3, 00 krónur úr kr. 65,00 í kr. 68,00
Heitt vatn til iðnaðar hækkar um 3,00 krónur úr kr. 65,00 í kr. 68,00
Fastagjald hækkar um 300,00 krónur úr kr. 5.990,00 í kr. 6.290,00
Gjald á heimæð fyrir hús allt að 300 fermetrar að stærð hækkar um 8.086,00 krónur úr kr. 161.904,00 í kr. 169.990,00
300-1000 fermetrar að stærð hækkar um 10,00 krónur úr kr. 194,00 í kr. 204,00 per fermetra
1000 fermetrar og yfir að stærð hækkar um 7,00 krónur úr kr. 130,00 í kr. 137,00 per fermetra
Einn rennslismælir á grind hækkar um 2.411,00 krónur úr kr. 48.216,00 í kr. 50.627,00

Álagt vatnsveitugjald.
Frá 1. nóvember 2012 verður vatnsveitugjald 0,11%.

Álagt fráveitugjald.
Frá 1. nóvember 2012 verður fráveitugjald 0,12%.

Til baka...