xN2014logono122netVilja fá að reka íþróttahúsið 10.10.2012

Á fundi íþrótta- og tómstundaráðs Seltjarnarness, 11. september 2012 var lagt fram bréf frá íþróttafélaginu Gróttu þar sem óskað er eftir formlegum viðræðum við bæjaryfirvöld um að íþróttafélagið Grótta taki að sér rekstur á íþróttahúsi Seltjarnarnesbæjar.

Íþrótta- og tómstundaráð samþykkti á fundinum fyrir sitt leyti að málið verði skoðað og vísaði því til fjárhags- og launanefndar til frekari umfjöllunar.

Til baka...