xN2014logono122netKosningar

Bæjarmálafélag Seltjarnarness hefur boðið fram Neslista til sveitarstjórnarkosninga frá 1990.

Í sveitarstjórnarkosingum 1990-2006 voru tvö framboð á Seltjarnarnesi, Neslisti og Sjálfstæðisflokkur.

  • Í kosningunum 1990 fékk Neslistinn tvo fulltrúa í bæjarstjórn, Sjálfstæðisflokkur fimm..
  • Í kosningunum 1994 fékk Neslistinn  þrjá fulltrúa í bæjarstjórn, Sjálfstæðisflokkur fjóra.
  • Í kosningunum 1998 fékk Neslistinn tvo fulltrúa í bæjarstjórn, Sjálfstæðisflokkur fimm.
  • Í kosningunum 2002 fékk Neslistinn þrjá fulltrúa í bæjarstjórn, Sjálfstæðisflokkur fjóra.
  • Í kosningunum 2006 fékk Neslistinn  tvo fulltrúa í bæjarstjórn, Sjálfstæðisflokkur fimm.

Í sveitarstjórnarkosningum 2010 voru fjögur framboð á Seltjarnarnesi, Neslisti, Sjálfstæðisflokkur, Samfylking og Framsóknarflokkur. Framsóknarflokkur fékk engan bæjarfulltrúa kjörinn, Neslisti fékk einn bæjarfulltrúa, Samfylking einn og Sjálfstæðisflokkur fimm.

Í sveitarstjórnarkosningum 2014 voru sömu fjögur framboð á Seltjarnarnesi. Framsóknarflokkur fékk engan bæjarfulltrúa, Neslisti  einn, Samfylking tvo og Sjálfstæðisflokkur fjóra..

Úrslit kosninga og skipan Neslista í sveitarstjórnarkosningum 1990-2018: