xN2014logono122netKosningar 1998

Á Neslista Bæjarmálafélags Seltjarnarness fyrir sveitastjórnarkosningar 1998 voru eftirtaldir:

 1. Högni Óskarsson
 2. Sunneva Hafsteinsdóttir
 3. Arnþór Helgason
 4. Katrín Pálsdóttir
 5. Sigrún Benediktsdóttir
 6. Guðlaugur G. Sverrisson
 7. Árni Einarsson
 8. Valgerður Janusdóttir
 9. Þórhallur Bergmann
 10. Kristrún Heimisdóttir
 11. Gunnar Jónatansson
 12. Gunnar Hauksson
 13. Jónína S. Bergmann
 14. Siv Friðleifsdóttir

Úrslit kosninga 1998:
D-listi: 1720 atkvæði (65,3% gildra)
N-listi: 915 atkvæði (34,7% gildra)

Auðir seðlar voru 66 en ógildir 7.

Á kjörskrá voru 3276 en 2708 greiddu atkvæði og kjörsókn 82,66%.

Fulltrúar Neslista í bæjarstjórn: Högni Óskarsson og Sunneva Hafsteinsdóttir.