Kosningar 2002
Á Neslista Bæjarmálafélags Seltjarnarness fyrir sveitastjórnarkosningar 2002 voru eftirtaldir:
- Guðrún Helga Brynleifsdóttir
- Sunneva Hafsteinsdóttir
- Árni Einarsson
- Stefán Bergmann
- Nökkvi Gunnarsson
- Þorvaldur K. Árnason
- Ingibjörg Sara Benediktsdóttir
- Edda Kjartansdóttir
- Jens Andrésson
- Margrét Rúna Guðmundsdóttir
- Kristján E. Einarsson
- Unnur Ágústsdóttir
- Kristín Halldórsdóttir
- Högni Óskarsson
Úrslit kosninga 25. maí 2002:
D-listi: 1610 atkvæði (60,3% gildra)
N-listi: 1062 atkvæði (39,7% gildra)
Ógildir seðlar 12 en auðir 51.
Á kjörskrá voru 3362 en 2735 kusu og kjörsókn því 81,35%.
Fulltrúar Neslista í bæjarstjórn: Guðrún Helga Brynleifsdóttir, Sunneva Hafsteinsdóttir og Árni Einarsson.