Kosningar 2006
Á Neslista Bæjarmálafélags Seltjarnarness fyrir sveitastjórnarkosningar 2006 voru eftirtaldir:
- Guðrún Helga Brynleifsdóttir
- Sunneva Hafsteinsdóttir
- Árni Einarsson
- Brynjúlfur Halldórsson
- Edda Kjartansdóttir
- Kristján Þorvaldsson
- Stefán Bergmann
- Hildigunnur Gunnarsdóttir
- Jens Andrésson
- Ívar Már Ottason
- Kristín Ólafsdóttir
- Unnur Pálsdóttir
- Felix Ragnarsson
- Kristín Halldórsdóttir
Úrslit kosninga 27. maí 2006:
D-listi: 1676 atkvæði (67,2% gildra)
N-listi: 817 atkvæði (32,8 % gildra)
Auðir seðlar og ógildir voru 78.
Á kjörskrá voru 3285 en 2571 greiddu atkvæði og kjörsókn 78,26%.
Fulltrúar Neslista í bæjarstjórn: Guðrún Helga Brynleifsdóttir og Sunneva Hafsteinsdóttir.