xN2014logono122netÓdýr kosningabarátta 09.07.2014

Tekinn hefur verið saman kostnaður Neslista vegna sveitarstjórnarkosninganna í maí síðastliðnum. Alls var varið 289.530 krónum í kosningabaráttuna, þ.e. auglýsingar, útgáfu og tengda liði.

Nánari sundurliðun:

Auglýsingar                                  62.750-
Prentun                                        185.506-
Aðstaða, kosningavaka             41.274-

Neslistinn naut engra styrkja frá fyrirtækjum eða félagasamtökum. Kosningarnar voru fjármagnaðar með hluta árlegs styrks Seltjarnarnesbæjar til stjórnmálaframboða og félagsgjöldum.

Til baka

 Eldri fréttir